fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Sjáðu augnablikið vandræðalega – Fékk sér sæti á varamannabekk Heimis

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 09:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í gær er Írland og England áttust við í Þjóðadeildinni.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Írlands en hans menn töpuðu 2-0 á heimavelli í hans fyrsta leik sem þjálfari liðsins.

Lee Carsley er þjálfari Englands en hann fékk sér sæti á röngum varamannabekk áður en flautað var til leiks.

Carsley sast í sæti Heimis áður en leikurinn hófst áður en honum var bent á að færa sig.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi ekki staðist væntingar í London

Viðurkennir að hann hafi ekki staðist væntingar í London
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Breiðablik er Íslandsmeistari

Besta deild kvenna: Breiðablik er Íslandsmeistari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“
433Sport
Í gær

Fullyrða að sjónvarpsþátturinn vinsæli sé að snúa aftur – Tökur hefjast á næsta ári

Fullyrða að sjónvarpsþátturinn vinsæli sé að snúa aftur – Tökur hefjast á næsta ári
433Sport
Í gær

Martröðinni er lokið

Martröðinni er lokið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins hjá United – ,,Enginn svekktari en ég sjálfur“

Viðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins hjá United – ,,Enginn svekktari en ég sjálfur“