fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Allt á suðupunkti á æfingu Hollands – Varnarmaður Arsenal braut á Weghorst sem var brjálaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 16:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var allt á suðupunkti á æfingu hollenska landsliðsins í dag þegar Jurrein Timber varnarmaður hollenska landsliðsins braut á Wout Weghorst.

Weghorst virtist meiða sig talsvert og var ekki sáttur með Timber.

Í rúma mínútu stóð hann og röflaði og las yfir varnarmanninum áður en Ronald Koeman skarts í leikinn.

Þjálfarinn talaði við Weghorst og bað hann að gleyma þessu en framherjinn hélt áfram að tuða.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs