fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Þjóðadeildin: Tap í fyrsta leik Heimis

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írland 0 – 2 England
0-1 Declan Rice
0-2 Jack Grealish

Heimir Hallgrímsson tapaði sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Írlands í dag en spilað var við England.

Írland var alls ekki sigurstranglegra fyrir leikinn en tveir leikmenn af írskum uppruna skoruðu fyrir England.

Það voru þeir Declan Rice og Jack Grealish sem hefðu báðir getað valið að spila fyrir Írland á sínum tíma.

Leikið var í Þjóðadeildinni en England var töluvert sterkari aðilinn og átti 17 skot gegn 6 frá heimaliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“

Skaut föstum skotum á Kane – ,,Ekki keyptur til að skora þrennu gegn Darmstadt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“

Góðvinur Ten Hag sagði honum að koma sért burt – ,,Hversu lengi getur þetta virkað?“