fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Fylkir og Keflavík fara niður

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Fylkir og Keflavík sem falla úr Bestu deild kvenna þetta árið en liðin spiluðu í neðri hlutanum í dag.

Keflavík stóð sig ágætlega gegn Stjörnunni í fjörugum leik en honum lauk með 4-4 jafntefli í Keflavík.

Það má segja að Keflavík hafi kastað þessu frá sér en liðið komst 3-0 yfir áður en gestirnir jöfnuðu í 3-3.

Keflavík er á botninum með aðeins 11 stig og er átta stigum frá öruggu sæti fyrir lokaumferðina.

Tindastóll hafði þá betur sannfærandi 3-0 gegn Fylki og er búið að tryggja sæti sitt í efstu deild fyrir næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“

Enrique lét Mbappe heyra það – ,,Michael Jordan hefði gripið um eistu liðsfélaga sinna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jökull ræðir framtíðina: Opinn fyrir að breyta til og setur fjölskylduna í fyrsta sæti

Jökull ræðir framtíðina: Opinn fyrir að breyta til og setur fjölskylduna í fyrsta sæti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók á sig 40 prósent launalækkun en vinnur nú frítt fyrir félagið

Tók á sig 40 prósent launalækkun en vinnur nú frítt fyrir félagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Kyle Walker átti ekki roð í hraða leikmanns Fulham

Sjáðu myndbandið umtalaða – Kyle Walker átti ekki roð í hraða leikmanns Fulham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega stoðsendingu Jimenez gegn Manchester City

Sjáðu ótrúlega stoðsendingu Jimenez gegn Manchester City
433Sport
Í gær

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“

Segir að Chelsea sé með miklu betri leikmann en Arsenal – ,,Hægt að deila um það að hann sé besti leikmaður heims“
433Sport
Í gær

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið