fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Blaðamaður frá Englandi mætti til að spyrja Hareide út í Gylfa – „Hann fæddist til að vera fótboltamaður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi komið vel inn á æfingar landsliðsins undanfarna daga.

Gylfi er mættur aftur í landsliðið eftir tíu mánaða fjarveru. „Hann virðist í góðu formi, hann er góður leikmaður og þess vegna er hann í hópnum;“ sagði Hareide um málið.

Hareide segist hafa sannað það í gegnum árin hversu öflugur hann er og töfrarnir séu enn til staðar. „Hann hefur sannað það í gegnum árin, hvernig hann hreyfir sig og finnur stöður. Það er náttúrulegur hæfileiki, vonandi getum við og hann staðið sig. Hann veit hvernig við viljum spila.“

Hareide segist hafa fylgst með Gylfa þegar hann var á hátindi ferilsins. En blaðamaður frá The Athletic á Englandi var mættur til landsins til að spyrja út í Gylfa og endurkomu hans í hópinn.

„Gylfi er einn besti leikmaður sem Íslands hefur séð, Ég horfði á hann utanfrá þegar ég var þjálfari Dana þegar við spiluðum við þá. Gylfi skoraði þá gegn okkur, ég horfði á feril hans á Englandi. Ég hef séð hæfileika hans, hann hefur þetta ennþá. Við höfum reynt að koma honum inn í leikstíl okkar.“

„Hann fæddist til að vera fótboltamaður. Hann snéri aftur í fyrra gegn Liechtenstein og stóð sig vel, hann fær góða leikmenn í kringum sig í okkar liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var mætingin í venjulegri deildarkeppni í sumar – Stærsti leikurinn í Kópavogi

Svona var mætingin í venjulegri deildarkeppni í sumar – Stærsti leikurinn í Kópavogi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona verður úrslitakeppnin í Bestu deild karla – Víkingur og Breiðablik byrja á heimaleik

Svona verður úrslitakeppnin í Bestu deild karla – Víkingur og Breiðablik byrja á heimaleik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Martial að finna sér lið – Verður launahæsti leikmaður í sögu félagsins

Martial að finna sér lið – Verður launahæsti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andlegt helvíti fyrir Phil Jones sem þurfti að hætta – „Fannst mjög erfitt að fara á veitingastaði í mörg ár“

Andlegt helvíti fyrir Phil Jones sem þurfti að hætta – „Fannst mjög erfitt að fara á veitingastaði í mörg ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingur slátraði Fylki og tryggði sér toppsætið – Hörmungar KR halda áfram og staða Vals er góð

Víkingur slátraði Fylki og tryggði sér toppsætið – Hörmungar KR halda áfram og staða Vals er góð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því
433Sport
Í gær

Saka ekki mikið meiddur og spilar gegn City – Gæti misst af einum leik í Meistaradeildinni

Saka ekki mikið meiddur og spilar gegn City – Gæti misst af einum leik í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Forráðamenn City töluðu við leikmenn sína – Segja þeim að hafa engar áhyggjur af 115 ákærunum

Forráðamenn City töluðu við leikmenn sína – Segja þeim að hafa engar áhyggjur af 115 ákærunum