fbpx
Mánudagur 16.september 2024
433Sport

Þetta eru fimm launahæstu ensku knattspyrnumennirnir í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane fyrirliði enska landsliðsins fær áfram greidd hæstu launin af enskum knattspyrnumönnum en fær þó ekki mest í vasann.

Kane þénar yfir 400 þúsund pund á viku hjá FC Bayern en þarf að borga skatt af því.

Ivan Toney samdi við Al Ahli í Sádí Arabíu í síðustu viku og fær 400 þúsund pund á viku, hann borgar engan skatt af því.

Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid þénar vel og Raheem Sterling leikmaður Arsenal er í fjórða sætinu.

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United tekur svo fimmta sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður Bukayo Saka lengi frá?

Verður Bukayo Saka lengi frá?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Musiala hafnar nýju tilboði Bayern – Endar hann hjá City?

Musiala hafnar nýju tilboði Bayern – Endar hann hjá City?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær endurkoma hjá Newcastle

Frábær endurkoma hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið – Jóhann Berg skoraði sitt fyrsta mark í Sádí Arabíu

Sjáðu markið – Jóhann Berg skoraði sitt fyrsta mark í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Grátbað Arteta um annað tækifæri – ,,Getur vælt og grenjað yfir því“

Grátbað Arteta um annað tækifæri – ,,Getur vælt og grenjað yfir því“
433Sport
Í gær

Emil segir þetta hafa verið lykilinn að stórkostlegum árangri Strákanna okkar – „Við verðum að átta okkur á því“

Emil segir þetta hafa verið lykilinn að stórkostlegum árangri Strákanna okkar – „Við verðum að átta okkur á því“