fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Segir að þetta séu verstu kaup í sögu Manchester United – Nefnir nokkra aðra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:56

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, hefur nefnt verstu kaup í sögu félagsins en það er markvörðurinn Mark Bosnich.

Scholes nefndi þónokkur nöfn eins og Juan Sebastian Veron og Massimo Taibi en Bosnich fékk þennan óþægilega heiður.

Bosnich kom til United frá Aston Villa árið 1999 og spilaði með United í tvö ár og var þar liðsfélagi Scholes.

Hann stóðst alls ekki væntingar í markinu á Old Trafford og fór síðar til Chelsea og spilaði fimm leiki.

Ástralinn haqfði gert flotta hluti með Villa í sjö ár í úrvalsdeildinni eftir að hafa komið frá Sidney í heimalandinu.

United keypti Bosnich upprunarlega árið 1989 en seldi hann til Villa aðeins tveimur árum seinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“
433Sport
Í gær

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“
433Sport
Í gær

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði