fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Handviss um að hann hafi elt peningana á gluggadeginum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 19:00

Marcus Rashford og Sancho fagna gegn Liverpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Chelsea, er handviss um að Jadon Sancho hafi aðeins skrifað undir hjá félaginu vegna peninga.

Sancho var lánaður til Chelsea frá Manchester United í sumarglugganum og mun félagið svo kaupa hann næsta sumar.

Petit er viss um að Sancho sé aðeins að horfa í bankabókina en Chelsea borgar leikmönnum sínum ansi góð laun.

,,Staðan í dag er ekki bara félaginu að kenna, þetta snýst líka um leikmennina. Hvernig getur Sancho sannað sig hjá Chelsea eftir það sem gerðist hjá United?“ sagði Petit.

,,Hann var lánaður til Dortmund og fór aftur til United en núna semur hann vil Chelsea sem er með 40 leikmenn eða svo og hann er bara einn af þeim.“

,,Er ekki komið gott af því að færa sig um lið? Að tapa sjálfstraustinu? Nú er hann hjá félagi sem sýnir engan stöðugleika og ná ekki í úrslit. Ef hann er ekki þarna fyrir peningana þá hvað annað?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe

Stríði milli Neymar og Mbappe heldur áfram – Sendi samlöndum sínum í Real Madrid skilaboð og urðaði yfir Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí

Ofurtölvan stokkar spilin sín – Chelsea endar ofar en Liverpool í maí
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga

Þetta eru tekjurnar hjá liðum í Englandi fyrir búninga sína – United á toppnum en rosalegur munur á milli félaga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“

Gísli Freyr segir vont að búa til svona samfélag á Íslandi – „Þetta er ömurlegt þegar það gerist en það mótar okkur“
433Sport
Í gær

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu

Sjáðu hörmungar Chris Smalling í fyrsta leik í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“

Bakkar upp vin sinn Heimi – „Það er ekkert kjaftæði í kringum hann“
433Sport
Í gær

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði