fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Lið í þriðju deild Englands gæti spilað í Evrópukeppni

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að lið frá Wales fái séns á að taka þátt í Evrópukeppni á næsta ári en ekki í gegnum ensku deildirnar eða bikara.

Frá þessu greinir BBC Sport en lið eins og Swansea, Cardiff og Wrexham eru öll frá Wales en leika í Englandi.

Þessi lið gætu tekið þátt í deildabikarnum í Wales á næsta ári og mun sigurvegarinn þar vinna sér inn sæti í Evrópukeppni.

Sigurvegarinn kemst í Sambansdeildina og eru það slæmar fréttir fyrir toppliðin í Wales en nefna má TNS sem hefur margoft spilað í Evrópu.

Wrexham er til dæmis í þriðju efstu deild Englands en er með miklu sterkari hóp en TNS sem er talið vera besta lið Wales.

Það er því góður möguleiki á að lið í þriðju deild tryggi sér sæti í Evrópudeild í gegnum bikarinn frekar en lið sem leikur í deildarkeppni heima fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall í Liverpool – Staðfesta að hann missi af þessum sjö leikjum

Áfall í Liverpool – Staðfesta að hann missi af þessum sjö leikjum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegur sólarhringur þegar fyrsta barn hans fæddist – Lest, einkaflugvél og spilaði leik

Ótrúlegur sólarhringur þegar fyrsta barn hans fæddist – Lest, einkaflugvél og spilaði leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili