fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Guardiola segir að sínir menn hafi tekið slæmar ákvarðanir – ,,Alltaf erfitt hérna“

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kennir slæmum ákvörðunum um jafntefli sinna manna í gær í leik gegn Newcastle.

Newcastle kom þónokkrum á óvart og náði í 1-1 jafntefli gegn meisturunum og má segja að úrslitin hafi verið sanngjörn.

City átti í erfiðleikum með að skapa sér góð færi í leiknum en Guardiola segir að sínir menn hafi ekki spilað sinn besta leik að þessu sinni.

,,Þeir fengu góð augnablik á fyrstu 10 mínútunum og eftir fyrsta markið en heilt yfir spiluðum við fínan leik,“ sagði Guardiola.

,,Við tókum slæmar ákvarðanir á lokametrunum til að koma leiknum í 2-0. Það er alltaf erfitt að spila hérna, þeir eru líkamlega sterkir og verjast aftarlega á vellinum.“

,,Við fengum færi til að skoða en Nick Pope var frábær í markinu svo við sættum okkur við stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegur sólarhringur þegar fyrsta barn hans fæddist – Lest, einkaflugvél og spilaði leik

Ótrúlegur sólarhringur þegar fyrsta barn hans fæddist – Lest, einkaflugvél og spilaði leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili

Farið að pirra leikmenn United verulega hvað Ten Hag hefur gert á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah

Liverpool hefur áhuga á að kaupa samlanda Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi

Eru að skoða það að reka Dirk Kuyt úr starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku
433Sport
Í gær

Orri Steinn nýtur lífsins á Spáni – „Maður vill sigra heiminn strax en stundum tekur það lengri tíma“

Orri Steinn nýtur lífsins á Spáni – „Maður vill sigra heiminn strax en stundum tekur það lengri tíma“
433Sport
Í gær

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“

Brynjólfur ánægður að fá traustið í landsliðinu – „Við hittumst ekki oft og gott að geta verið saman hérna“