fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Byrjuð í viðræðum við Tottenham – Vill eignast hlut í félaginu

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 08:00

Eigendur Newcastle á sínum tíma. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Staveley er kominn vel á veg í viðræðum við Tottenham en hún hefur áhuga á að kaupa hlut í félaginu.

Frá þessu greinir Mirror á Englandi en Staveley hefur mikinn áhuga á að fjárfesta í enska stórliðinu.

Mirror segir að Staveley vilji afreka það áður en árinu lýkur en hún er fyrrum stjórnarformaður Newcastle.

Staveley steig til hliðar í júlí á þessu ári hefur nú áhuga á að kaupa hlut í Tottenham ásamt eiginmanni sínum Mehrdad Ghodoussi.

Tottenham er talið vera að leita að fjárfestum en eigandi liðsins, Joe Lewis, er opinn fyrir því að hlusta á tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bæði rekin úr starfi: Sökuð um að hafa sofið saman og tekið það allt upp – 37 ára aldursmunur

Bæði rekin úr starfi: Sökuð um að hafa sofið saman og tekið það allt upp – 37 ára aldursmunur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall í Liverpool – Staðfesta að hann missi af þessum sjö leikjum

Áfall í Liverpool – Staðfesta að hann missi af þessum sjö leikjum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir

Húsið þar sem Ronaldo og fjölskyldu bjuggu er til sölu – Kostar aðeins tæpar 900 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull

Óvænt tíðindi af Klopp sem er að hætta í fríinu sínu – Tekur við sem yfirþjálfari Red Bull
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki nein ákvörðun tekin um framtíð Ten Hag á fundi dagsins

Ekki nein ákvörðun tekin um framtíð Ten Hag á fundi dagsins