fbpx
Miðvikudagur 18.september 2024
433Sport

Í þetta hefur Ten Hag eytt 600 milljónum punda – Segist þurfa meiri tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að það þurfi meiri tíma til að byggja upp betra lið og koma United í fremstu röð.

Á þremur sumrum hefur Ten Hag keypt leikmenn fyrir meira en 600 milljónir punda.

Forráðamenn United hafa því reynt að gera allt til þess að hjálpa Ten Hag að koma United aftur í fremstu röð.

Þeim hollenska hefur hins vegar mistekist og háværar gagnrýnisraddir heyrast nú eftir slæma byrjun á tímabilinu.

Dýrustu kaup Ten Hag eru á vini hans Antony sem kom með honum frá Ajax á 85 milljónir punda en hefur lítið getað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Launahæsta kona í heimi
Banaslys í Árborg
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Launahæsta kona í heimi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amad fær verðlaun hjá United innan tíðar

Amad fær verðlaun hjá United innan tíðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Arne Slot fá einhverja stuðningsmenn Liverpool til að efast

Ummæli Arne Slot fá einhverja stuðningsmenn Liverpool til að efast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settur í frystikistuna eftir met í spjöldum um liðna helgi

Settur í frystikistuna eftir met í spjöldum um liðna helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona var mætingin í venjulegri deildarkeppni í sumar – Stærsti leikurinn í Kópavogi

Svona var mætingin í venjulegri deildarkeppni í sumar – Stærsti leikurinn í Kópavogi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andlegt helvíti fyrir Phil Jones sem þurfti að hætta – „Fannst mjög erfitt að fara á veitingastaði í mörg ár“

Andlegt helvíti fyrir Phil Jones sem þurfti að hætta – „Fannst mjög erfitt að fara á veitingastaði í mörg ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikel heldur því fram að KR ætli að sparka einum launahæsta leikmanni liðsins burt

Mikel heldur því fram að KR ætli að sparka einum launahæsta leikmanni liðsins burt
433Sport
Í gær

Segir eðlilegt að konur fyrirgefi eiginmönnum framhjáhald – „Konurnar þéna enga peninga“

Segir eðlilegt að konur fyrirgefi eiginmönnum framhjáhald – „Konurnar þéna enga peninga“
433Sport
Í gær

Víkingur slátraði Fylki og tryggði sér toppsætið – Hörmungar KR halda áfram og staða Vals er góð

Víkingur slátraði Fylki og tryggði sér toppsætið – Hörmungar KR halda áfram og staða Vals er góð