Íslenska landsliðið hefur hafið undirbúning fyrir fyrstu leiki sína í Þjóðadeildinni þetta árið.
Liðið mætir Svartfjallalandi á föstudag og síðan Tyrkjum á mánudag.
Liðið kom saman í gær og æfði á Laugardalsvelli í dag þar sem létt var yfir flestum sem koma að liðinu.
Myndirnar má sjá hér að neðan.