Jón Gísli Eyland Gíslason hefur verið kallaður inn í hópinn hjá U21 árs landsliðinu sem er mættur til landsins.
Hann kemur inn í stað Óla Vals Ómarssonar vegna veikinda.
Liðið leikur gegn Danmörku 6. september og Wales 10. september
Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir
Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir
Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir
Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk
Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark
Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir
Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir
Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir
Jón Gísli Eyland Gíslason – ÍA
Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk
Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark
Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir
Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur
Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.