fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Óli Valur dregur sig út úr landsliðinu vegna veikinda

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gísli Eyland Gíslason hefur verið kallaður inn í hópinn hjá U21 árs landsliðinu sem er mættur til landsins.

Hann kemur inn í stað Óla Vals Ómarssonar vegna veikinda.

Liðið leikur gegn Danmörku 6. september og Wales 10. september

Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson – Östersund – 6 leikir
Lúkas J. Blöndal Peterson – Hoffenheim – 4 leikir
Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 18 leikir
Kristall Máni Ingason – SönderjyskE – 17 leikir, 8 mörk
Róbert Orri Þorkelsson – Kongsvinger – 15 leikir, 1 mark
Ólafur Guðmundsson – FH – 10 leikir
Valgeir Valgeirsson – Örebro – 9 leikir
Ísak Andri Sigurgeirsson – IFK Norrköping – 8 leikir
Logi Hrafn Róbertsson – FH – 8 leikir
Jón Gísli Eyland Gíslason – ÍA
Davíð Snær Jóhannsson – Álasund – 6 leikir, 2 mörk
Ari Sigurpálsson – Víkingur R. – 5 leikir, 1 mark
Anton Logi Lúðvíksson – Haugasund – 5 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 5 leikir
Óskar Borgþórsson – Sogndal – 5 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Elfsborg – 4 leikir
Hilmir Rafn Mikaelsson – Kristiansund– 1 leikur
Benoný Breki Andrésson – KR – 1 leikur
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 1 leikur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild

Halldór Árnason besti nýliðinn í þjálfun í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri

18 ára stórstjarna giftir sig – Kærastan er fimm árum eldri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cristiano Ronaldo með vírus

Cristiano Ronaldo með vírus