Stuðningsmenn Manchester United hafa áhyggjur af ástandi Marcus Rashford í upphafi tímabils en hann heldur áfram að vera ólíkur sjálfum sér.
Rashford átti ömurlegt síðasta tímabil og það heldur áfram í upphafi þessa tímabils.
Myndbönd af Rashford að keyra á leikmenn eru nú í umferð eftir tapið gegn Liverpool um liðna helgi.
Eins og í fyrstu leikjunum fékk Rashford tækifæri til að keyra á varnarmenn en þorði ekki af stað.
Er þetta sett í samhengi við hvernig leikmaður Rashford var og þau vopn sem hann hefur.
This is sad man..
🎥 – [@DznerV3] pic.twitter.com/n7evnV52nX
— Frank🧠🇳🇱 (fan) (@TenHagEra) September 2, 2024