fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Manchester United semur við leikmann sem fór frá félaginu fyrir 21 ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. september 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tommy Rowe er lítið þekkt stærð en hann var samt sem áður að ganga frá samningi við Manchester United.

Rowe er 35 ára gamall en hann verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá U21 árs liði félagsins.

Áður hafa Tom Huddlestone og Paul McShane verið í þessu hlutverki í varaliði félagsins.

Rowe lék síðast með Doncaster en hann yfirgaf Manchester United árið 2003 þá aðeins 14 ára gamall.

Rowe hefur spilað 650 leiki á ferlinum fyrir Peterborough, Bristol City, Stockport og fleiri lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt

Real Madrid vonast til þess að geta fengið þrjá úr enska boltanum – Einn kæmi frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í Suður-Kóreu hefur rannsókn á hegðun Jesse Lingard

Lögreglan í Suður-Kóreu hefur rannsókn á hegðun Jesse Lingard
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cristiano Ronaldo með vírus

Cristiano Ronaldo með vírus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar

Roy Keane uppljóstrar því hvað gerðist – Hafði hraunað yfir leikmann United lengi en bað hann svo afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með djarfri mynd af rassinum – Er án vinnu eins og staðan er í dag

Sú umdeilda setur allt á hliðina með djarfri mynd af rassinum – Er án vinnu eins og staðan er í dag