fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Konan kynnti Beckham til leiks í gær – Mörgum var brugðið yfir því sem gerðist næst

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði og glaumur hjá CBS í Bandaríkjunum í gær þegar deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu fór af stað.

Stöðin ætlar svo sannarlega að gefa í þetta árið þegar kemur að umfjöllun og samið hefur verið við David Beckham.

Það kom Micah Richards, Thierry Henry og Jamie Carragher í opna skjöldu þegar Beckham var kynntur til leiks.

Fyrst héldu þeir að hann væri að mæta í spjall í gegnum fjarfundarbúnað en svo var ekki.

Kate Abdo sem er afar vinsæl í starfi sínu stýrir þáttunum en Beckham mun koma að umfjöllun um Meistaradeildina.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi ekki staðist væntingar í London

Viðurkennir að hann hafi ekki staðist væntingar í London
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta gefur Arsenal grænt ljós

Arteta gefur Arsenal grænt ljós
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók á sig 40 prósent launalækkun en vinnur nú frítt fyrir félagið

Tók á sig 40 prósent launalækkun en vinnur nú frítt fyrir félagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?

Sjáðu umdeilt atvik í dag: Van Dijk hélt í hann með báðum höndum – Átti Palace að fá vítaspyrnu?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“