fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
433Sport

Fyrrum undrabarnið hafði lítinn áhuga á að ganga í raðir United í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Mikayil Faye hafði engan áhuga á að ganga í raðir Manchester United í sumar.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Bara, en Faye yfirgaf Barcelona fyrir Rennes í Frakklandi.

Um er að ræða efnilegan miðvörð sem er 20 ára gamall en hann hefur spilað einn landsleik fyrir Senegal.

Faye var á mála hjá varaliði Barcelona og spilaði þar 35 leiki en fékk ekki tækifæri með aðalliðinu.

United fékk til sín Leny Yoro frá Lille að lokum og einnig Hollendinginn Matthijs de Ligt frá Bayern Munchen.

,,Manchester United hafði áhuga á Faye en hann hafði lítinn áhuga á þeim möguleika,“ sagði Bara.

,,Hann var ekki byrjunarliðsmaður hjá Barcelona svo af hverju væri staðan betri hjá Manchester United? Hann hefði ekki þróast sem leikmaður þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók á sig 40 prósent launalækkun en vinnur nú frítt fyrir félagið

Tók á sig 40 prósent launalækkun en vinnur nú frítt fyrir félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Markalaust í lokaleiknum

England: Markalaust í lokaleiknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega stoðsendingu Jimenez gegn Manchester City

Sjáðu ótrúlega stoðsendingu Jimenez gegn Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Andri Rúnar með þrennu gegn Fram

Besta deildin: Andri Rúnar með þrennu gegn Fram
433Sport
Í gær

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?

Cole Campbell kominn í aðallið Dortmund – Fyrsti leikurinn í dag?
433Sport
Í gær

Bálreiður út í bæjarstjórann og segir hann ógna öryggi barnanna: Svaraði færslunni um leið – ,,Bless!“

Bálreiður út í bæjarstjórann og segir hann ógna öryggi barnanna: Svaraði færslunni um leið – ,,Bless!“
433Sport
Í gær

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“

Jökull talar opinskátt um skelfilegt ástand hjá vinnuveitendum sínum – „Það er bara búið að reka alla, það er enginn í vinnu“