fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Svona var mætingin í venjulegri deildarkeppni í sumar – Stærsti leikurinn í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í fyrri hluta Bestu deildar karla lauk á mánudagskvöld með tveimur leikjum og framundan er æsispennandi keppni í neðri og efri hluta.

Meðalfjöldi áhorfenda á leikjum fyrri hluta Bestu deildar karla í ár var 871, en alls sóttu 114.935 manns leikina 132. Um er að ræða fjölgun frá fyrra ári. Sumarið 2023 var meðalaðsóknin í fyrri hlutanum 843.

Flestir voru að jafnaði á heimaleikjum Breiðabliks, eða 1.279, og skammt þar á eftir eru heimaleikir KR þar sem meðaltalið var 1.239.

Áhorfendafjöldinn á KR-vellinum fór í tvígang yfir tvö þúsund, annars vegar í leik KR-inga og Víkinga (2.170) og hins vegar í viðureign KR og Breiðabliks (2.107). Best sótti leikurinn í fyrri hlutanum í ár var á Kópavogsvellinum þegar Breiðablik tók á móti Víkingi, en áhorfendafjöldinn þar var 2.215. Hin viðureign sömu liða, á Víkingsvellinum, var einnig vel sótt. Þar mættu alls 2.108 áhorfendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn
433Sport
Í gær

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth

Rooney fær fyrrum úrvalsdeildarleikmann til Plymouth