fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Settur í frystikistuna eftir met í spjöldum um liðna helgi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Taylor dómari í ensku úrvalsdeildinni fær ekki verkefni næstu helgi eftir að hafa sett met í spjöldum um liðna helgi.

Taylor dæmdi leik Bournemouth og Chelsea þar sem hann reif gula spjaldið upp 16 sinnum.

Taylor spjaldaði fjórtán leikmenn og tvo á hliðarlínunni, nýtt met í ensku deildinni.

Flestum þótti leikurinn ekkert sérstaklega grófur en Taylor fær refsingu fyrir spjaldagleði sína.

Taylor er í hópi fremstu dómara Englands en fær hvíldina um helgina eftir að hafa rifið upp gula spjaldið sextán sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir Íslendingar breyttu nokkur hundruð krónum í rúmar 5 milljónir um helgina

Tveir Íslendingar breyttu nokkur hundruð krónum í rúmar 5 milljónir um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala gengur erfiðlega á komandi landsleiki – Undir tvö þúsund miðar farnir á leikinn gegn Tyrkjum

Miðasala gengur erfiðlega á komandi landsleiki – Undir tvö þúsund miðar farnir á leikinn gegn Tyrkjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal skoða að breyta reglum fyrir fræga fólkið eftir hegðun McGregor

Forráðamenn Arsenal skoða að breyta reglum fyrir fræga fólkið eftir hegðun McGregor
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer var í fullu starfi hjá Víkingi en lætur nú af störfum

Kristófer var í fullu starfi hjá Víkingi en lætur nú af störfum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar
433Sport
Í gær

Rúnar Páll að hætta hjá Fylki

Rúnar Páll að hætta hjá Fylki
433Sport
Í gær

Sá umdeildi við það að kaupa einkaeyju á 1,2 milljarða: Gerir lítið annað en að spila tölvuleiki – Sjáðu ótrúlegar myndir

Sá umdeildi við það að kaupa einkaeyju á 1,2 milljarða: Gerir lítið annað en að spila tölvuleiki – Sjáðu ótrúlegar myndir