fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Amad fær verðlaun hjá United innan tíðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. september 2024 15:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo er komin í mjög stórt hlutverk hjá Manchester United en það hefur tekið kappann tíma að komast í takt.

Manchester Evening News segir að United muni á næstunni ræða við Diallo um nýjan samning.

Diallo er 22 ára gamall og kemur frá Fílabeinsströndinni, United keypti hann árið 2021.

Diallo kom þá frá Atalanta en United borgaði rúmar 30 milljónir punda fyrir hann. Diallo hefur spilað alla leiki tímabilsins til þessa.

Áður hafði Diallo spilað tólf deildarleiki en nú eru þeir orðnir sextán og kappinn fær verðlaun innan tíðar.

Samningur Amad núna rennur út næsta sumar en United getur þó framlengt hann um eitt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City fagnar sigri í dómsmáli sínu við ensku deildina – Ætla nú í skaðabótamál

City fagnar sigri í dómsmáli sínu við ensku deildina – Ætla nú í skaðabótamál
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir Íslendingar breyttu nokkur hundruð krónum í rúmar 5 milljónir um helgina

Tveir Íslendingar breyttu nokkur hundruð krónum í rúmar 5 milljónir um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt líf glaumgosans: Hélt framhjá við hvert tækifæri – Lét fela dauðan kött og gleymdi því að hann ætti hús fyrir hálfan milljarð

Ótrúlegt líf glaumgosans: Hélt framhjá við hvert tækifæri – Lét fela dauðan kött og gleymdi því að hann ætti hús fyrir hálfan milljarð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal skoða að breyta reglum fyrir fræga fólkið eftir hegðun McGregor

Forráðamenn Arsenal skoða að breyta reglum fyrir fræga fólkið eftir hegðun McGregor
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer var í fullu starfi hjá Víkingi en lætur nú af störfum

Kristófer var í fullu starfi hjá Víkingi en lætur nú af störfum