fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Stríð í herbúðum Tottenham – Pirraður yfir því að fá ekki einkaþotu heim frá Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Romero varnarmaður Tottenham er verulega ósáttur með félagið og birtist það á X-síðu hans í gær.

Þar hafði blaðamaður í Argentínu bent á það að Romero og aðrir leikmenn Tottenham hefðu ekki fengið einkaþotu til að mæta heim úr landsleikjum.

Blaðamaðurinn ræddi um að Romero hefði verið þreyttur í tapinu gegn Arsenal í gær.

Knattspyrnusamböndin sjá um að kaupa flug fyrir leikmenn sína í og úr landsleikjum, sum félög grípa hins vegar til þess að leigja einkaþotu til að koma mönnum fyrr heim.

Tottenham taldi það ekki þurfa en Romero spilaði á miðvikudag með Argentínu en það var frí á æfingu hjá Tottenham á fimmtudag.

„Tottenham tapaði aftur, þeir gátu ekki barist til loka. Þeir voru eina félagið sem lét leikmenn ferðast eina til baka,“ skrifaði spænski blaðamaðurinn.

„Þeir vildu ekki forskotið sem þeir gátu fengið, þeirra leikmenn voru þreyttir. Cuti Romero var þreyttur,“ skrifaði hann.

Romero endurbirti færsluna en tók það svo til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri Lucas lagði upp á Stamford Bridge – Albert og Gummi Tóta í sigurliði

Andri Lucas lagði upp á Stamford Bridge – Albert og Gummi Tóta í sigurliði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brjálaður eftir að bæjarstjórinn lét alla vita hvar hann ætti heima – Er fluttur af ótta við öryggi barnanna sinna

Brjálaður eftir að bæjarstjórinn lét alla vita hvar hann ætti heima – Er fluttur af ótta við öryggi barnanna sinna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sendi þessi seiðandi skilaboð á 15 konur á sama tíma – Allt komst upp og fékk hann nafnið SMS-kóngurinn

Sendi þessi seiðandi skilaboð á 15 konur á sama tíma – Allt komst upp og fékk hann nafnið SMS-kóngurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina