fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Stoke rekur Schumacher úr starfi og gamall harðjaxl tekur við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Schumacher hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri Stoke City sem leikur í næst efstu deild. Schumacher stýrði Stoke í tíu mánuði.

Schumacher er rekinn en Stoke hefur tapað þremur af fyrstu fimm leikjum tímabilsins.

Ryan Shawcross sem var lengi vel í vörn Stoke og var mikill jarðjaxl tekur tímabundið við.

„Það er réttur tími fyrir breytingar til að reyna að ná árangri,“ segir Jonn Walters yfirmaður knattspyrnumála hjá Stoke.

Stoke var lengi vel í ensku úrvalsdeildinni en liðinu hefur tekki tekist að finna taktinn síðustu ár í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur til Englands og að taka við enska landsliðinu?

Aftur til Englands og að taka við enska landsliðinu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær tíuna aðeins 17 ára gamall

Fær tíuna aðeins 17 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars
433Sport
Í gær

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“
433Sport
Í gær

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Í gær

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales