fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Arsenal fór ansi sáttur að sofa í gær þegar hann breytti 40 pundum í 6031 pund með ótrúlegum hætti.

Stuðningsmaðurinn setti þá saman seðil yfir leik Arsenal og Tottenham þar sem þeir rauðu unnu granna sína.

Maðurinn setti á það að Gabriel myndi skora fyrir Arsenal, að Arsenal myndi vinna 0-1 sigur og staðan væri jöfn í hálfleik.

Allt þetta datt og maðurinn sem var mættur á völlinn fagnaði vel í leikslok með milljón í vasanum.

Um er að ræða ótrúlega heppni að svona detti en Gabriel var ekki mjög líklegur til þess að skora í leiknum.

Seðilinn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks

Fundur settur á Old Trafford – Náðist á myndband þegar þeir sem ráða mættu til leiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál
433Sport
Í gær

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í tveimur leikjum – Fylkir fallið og Blikar geta komist á toppinn