fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Stjarna Liverpool virtist skjóta á andstæðinga gærdagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 11:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, markvörður Liverpool, skaut létt á Nottingham Forest í gær eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni.

Forest kom öllum á óvart og vann Liverpool 1-0 á Anfield þar sem Callum Hudson Odoi skoraði eina markið.

Liverpool var mun sterkari aðilinn en Alisson segir að Forest hafi ekki viljað sækja í viðureigninni og horfði aðeins á að verja þau stig sem voru í boði.

,,Það var leiðinlegt að tapa þessu, að missa stig á heimavelli er ekki gott en á sama tíma þá vildi andstæðingurinn bara verjast og senda fram langa bolta,“ sagði Alisson.

,,Við gáfum þeim of auðveld tækifæri og vorum ekki sannfærandi varnarlega. Við náðum ekki að skapa of mikið, það vantaði upp á gæðin og orkuna.“

,,Þetta eru óþarfa þrjú stig sem við erum að tapa hérna. Þeir vörðust vel og fórnuðu sér fyrir alla bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Spænskir miðlar hafa áhyggjur af Jude Bellingham

Spænskir miðlar hafa áhyggjur af Jude Bellingham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu laglega fyrirgjöf Andra Lucas á Brúnni í kvöld – Pabbi hans og bróðir voru í stúkunni

Sjáðu laglega fyrirgjöf Andra Lucas á Brúnni í kvöld – Pabbi hans og bróðir voru í stúkunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir fréttirnar ekki réttar – Sér ekkert eftir því að hafa hafnað Liverpool

Segir fréttirnar ekki réttar – Sér ekkert eftir því að hafa hafnað Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Conor McGregor allt í öllu á Emirates á þriðjudag – Æfði spörkin á Saka og hafði ekki hugmynd um hver Rice er

Conor McGregor allt í öllu á Emirates á þriðjudag – Æfði spörkin á Saka og hafði ekki hugmynd um hver Rice er