fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Ekki lengi að bæta met Haaland

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane skoraði þrennu í sigri Bayern Munchen í gær er liðið hafði betur sannfærandi gegn Holstein Kiel, 6-1.

Kane er nú búinn að taka beinan þátt í 50 mörkum í efstu deild Þýskalands eftir að hafa komið þangað í fyrra frá Tottenham.

Kane hefur skorað 40 mörk í 35 leikjum og hefur lagt upp önnur tíu sem er í raun sturlaður árangur.

Englendingurinn bætti met Erling Haaland sem lék með Dortmund um tíma en hann er í dag hjá Manchester City.

Kane fékk að sjálfsögðu að taka boltann heim eftir sigurinn í gær en þetta er svo sannarlega ekki fyrsti boltinn sem hann fær eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City fagnar sigri í dómsmáli sínu við ensku deildina – Ætla nú í skaðabótamál

City fagnar sigri í dómsmáli sínu við ensku deildina – Ætla nú í skaðabótamál
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir Íslendingar breyttu nokkur hundruð krónum í rúmar 5 milljónir um helgina

Tveir Íslendingar breyttu nokkur hundruð krónum í rúmar 5 milljónir um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt líf glaumgosans: Hélt framhjá við hvert tækifæri – Lét fela dauðan kött og gleymdi því að hann ætti hús fyrir hálfan milljarð

Ótrúlegt líf glaumgosans: Hélt framhjá við hvert tækifæri – Lét fela dauðan kött og gleymdi því að hann ætti hús fyrir hálfan milljarð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal skoða að breyta reglum fyrir fræga fólkið eftir hegðun McGregor

Forráðamenn Arsenal skoða að breyta reglum fyrir fræga fólkið eftir hegðun McGregor
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu

Fyrrum undrabarnið skrifar undir í Malasíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer var í fullu starfi hjá Víkingi en lætur nú af störfum

Kristófer var í fullu starfi hjá Víkingi en lætur nú af störfum