fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Orri kom inná gegn Real Madrid

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson kom inná sem varamaður gegn Real Madrid í kvöld en leikið var í La Liga.

Orri samdi við lið Real Sociedad í sumar en hann byrjaði þessa viðureign á bekknum.

Landsliðsmaðurinn kom inná á 63. mínútu en staðan var þá 1-0 fyrir gestunum frá Madríd.

Real átti eftir að bæta við öðru marki og vann að lokum 2-0 sigur og er í öðru sæti eftir fimm leiki.

Bæði mörk Real komu af vítapunktinum en Vinicius Junior og Kylian Mbappe sáu um að skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Lucas lagði upp á Stamford Bridge – Albert og Gummi Tóta í sigurliði

Andri Lucas lagði upp á Stamford Bridge – Albert og Gummi Tóta í sigurliði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brjálaður eftir að bæjarstjórinn lét alla vita hvar hann ætti heima – Er fluttur af ótta við öryggi barnanna sinna

Brjálaður eftir að bæjarstjórinn lét alla vita hvar hann ætti heima – Er fluttur af ótta við öryggi barnanna sinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi þessi seiðandi skilaboð á 15 konur á sama tíma – Allt komst upp og fékk hann nafnið SMS-kóngurinn

Sendi þessi seiðandi skilaboð á 15 konur á sama tíma – Allt komst upp og fékk hann nafnið SMS-kóngurinn
433Sport
Í gær

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina