fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Buðu táningnum samning en verkefnið í London var meira heillandi – ,,Hann tók þá ákvörðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 12:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var í boði fyrir sóknarmanninn Marc Guiu að spila með Barcelona í vetur en frá þessu greinir Deco, yfirmaður knattspyrnumála félagsins.

Guiu ákvað að semja við Chelsea í sumarglugganum en hann kostaði enska félagið aðeins sex milljónir evra.

Barcelona bauð framherjanum góða launahækkun og nýjan samning en hann taldi verkefnið vera meira spennandi í London.

,,Chelsea borgaði kaupákvæðið og hann ákvað að fara. Hann var með gamlan samning og kostaði sex milljónir evra,“ sagði Deco en Guiu er aðeins 18 ára gamall.

,,Hann fékk stórt samningstilboð frá okkur og var boðið að vera með í spennandi verkefni en hann tók þá ákvörðun að fara annað.“

,,Leikmaðurinn ákvað að samþykkja boð Chelsea. Við buðum honum að vera áfram en hann neitaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig