fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að takast að losna við David Datro Fofana en allt stefndi í að hann yrði áfram eftir að félagaskipti hans til AEK Aþenu féllu upp fyrir.

Nú segja miðlar að Fofana sé að semja við Goztepe SK í Tyrlandi.

Félagaskiptaglugginn í Tyrklandi lokar á morgun og mun Fofana fara þangað en Chelsea getur kallað hann til baka í janúar.

AEK Aþena var staðurinn sem Chelsea vildi senda Fofana á enda ætlaði gríska liðið mögulega að kaupa hann á 20 milljónir punda.

Fofana er í engu hlutverki hjá Chelsea og fer til Tyrklands til að sanna ágæti sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grét eftir að hafa spilað sinn síðasta leik – Goðsögn leggur skóna á hilluna

Grét eftir að hafa spilað sinn síðasta leik – Goðsögn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður ofarlega á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn – Þekkir leikmann liðsins vel

Sagður ofarlega á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn – Þekkir leikmann liðsins vel
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti