fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal útilokar ekki að Martin Odegaard verði með liðinu gegn Tottenham á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni.

Odegaard virtist meiðast illa á ökkla í landsleik með Noregi í vikunni.

Læknir norska landsliðsins sagði þá að Odegaard yrði alltaf frá í þrjár vikur hið minssta.

Annar tónn er í Arteta. „Við verðum að gera fleiri próf á honum, sjáum hvað gerist á næstu dögum,“ sagði Arteta fyrir leikinn á sunnudag.

„Við sjáum þetta kannski seinna í dag, við sjáum hversu fljótt hann getur komið aftur. Martin vill vera hérna alla daga og vera með.“

„Ég læt lækna um þetta, hann vill spila alla leiki. Við verðum að sjá hversu gott ástandið er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi