fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Þessir tveir framherjar voru á blaði United áður en Zirkzee kom

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESPN segir frá því að forráðamenn Manchester United hafi verið að gefast upp á því að eltast við Joshua Zirkzee framherja Bologna í sumar.

Forráðamenn United höfðu áhuga á Zirkzee en Bologna var með vandræði í viðræðum.

ESPN segir að United hafi verið að fara að skoða það að fá Jonathan David framherja Lille sem kemur frá Kanada.

ESPN segir að United hafi skoðað það að fá Ivan Toney frá Brentford en verðmiðinn var í hærri kantinum.

Svo fór að Toney fór til Sádí Arabíu en United krækti í Zirkzee sem skoraði í fyrsta leik en hefur síðan ekki náð flugi í leikjunum þar á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“

Glímdi við mikið þunglyndi fyrir stórmótið – ,,Erfitt fyrir mig að reima skóna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars

Mikil reiði eftir nýjustu fréttir af tölvuleiknum – Kemur ekki út fyrr en í mars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales

Ísland kom til baka og náði stigi gegn Wales
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi