Manchester City hefur kynnt nýja treyju félagsins en um er að ræða fjórðu treyju félagsins sem Noel Gallagher úr Oasis sá um að hann með félaginu.
Til að kynna treyjuna fóru leikmenn City og Pep Guardiola til að endurgera mynd sem var fræg úr tíð Oasis.
Osasis er heitasta hljómsveit í Bretlandi þessa dagana eftir að félagið tilkynnti um endurkomu sína sem verður nætsa sumar.
Miðar á tónleikana seldust upp á mettíma og voru milljónir manna svekktir með að fá ekki mikið.
Myndirnar af þessu eru hér að neðan og ofan.