fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Sneri aftur á æfingasvæðið og fékk frábærar móttökur – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 21:26

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva sneri aftur á æfingasvæði Chelsea í vikunni en hann er fyrrum leikmaður félagsins.

Silva er afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann er í dag leikmaður Fluminese í Brasilíu.

Silva fékk frábærar móttökur frá starfsfólki Cobham, æfingasvæði Chelsea, og er í miklum metum á meðal flestra.

Brassinn er 39 ára gamall í dag og verður fertugur þann 22. september en hann lék með Chelsea í fjögur ár.

Silva ákvað að heimsækja Chelsea á meðan landsleikjahléð stóð yfir og hitti þar fyrrum liðsfélaga og starfsfólk.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Ég hef sjaldan séð leikmann passa betur inn í eitt lið“

„Ég hef sjaldan séð leikmann passa betur inn í eitt lið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir landsliðsmenn í banni gegn Tyrkjum

Tveir landsliðsmenn í banni gegn Tyrkjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool búið að finna þrjá aðila sem gætu fyllt í skarð Trent

Liverpool búið að finna þrjá aðila sem gætu fyllt í skarð Trent
433Sport
Í gær

Manchester United farið að skoða það að kaupa leikmann sem félagið seldi í sumar

Manchester United farið að skoða það að kaupa leikmann sem félagið seldi í sumar