fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

Pochettino tekinn við bandaríska landsliðinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna en frá þessu var greint seint í gær.

Pochettino er 52 ára gamall en hann var síðast hjá Chelsea en var rekinn eftir síðasta tímabil.

Argentínumaðurinn hefur komið víða við á ferlinum sem þjálfari en nefna má Chelsea, Tottenham og Paris Saint-Germain.

Pochettino skrifar undir tveggja ára samning og mun þjálfa bandaríska liðið á heimavelli á HM 2026.

Gregg Berhalter var rekinn sem þjálfari Bandaríkjanna fyrr á þessu ári og hefur Pochettino verið númer eitt á óskalista knattspyrnusambandsins í dágóðan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasala gengur erfiðlega á komandi landsleiki – Undir tvö þúsund miðar farnir á leikinn gegn Tyrkjum

Miðasala gengur erfiðlega á komandi landsleiki – Undir tvö þúsund miðar farnir á leikinn gegn Tyrkjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra

Vonbrigði í Hafnarfirði – Munu enda með færri stig en í fyrra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við

Stjórnendur United funda – Staðarblaðið í Manchester fullyrðir að þessi sé efstur á lista til að taka við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli

Leikmaður Chelsea í vanda eftir að hafa notað hnefana í gær – Hegðun Cole Palmer vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar

Sancho vildi komast aftur til fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“

Sá eftirsótti um Manchester United: ,,Verður virkilega erfitt að segja nei“