fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Kane lítur upp til Ronaldo – ,,Mikil hvatning fyrir mig“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane viðurkennir að það sé mikil hvatning fyrir hann að sjá Cristiano Ronaldo skora mörk fyrir Portúgal, 39 ára gamall.

Kane er 31 árs í dag en hann er markahæsti leikmaður í sögu Englands með 66 mörk í 99 leikjum.

Ronaldo er enn að raða inn mörkum þrátt fyrir háan aldur og vonast Kane til að spila fyrir England í mörg ár til viðbótar.

,,Mér líður mjög vel bæði líkamlega og andlega, ég er á toppi ferilsins,“ sagði Kane í samtali við blaðamenn.

,,Ég fylgist með öðrum leikmönnum, Ronaldo var að skora sitt 901. mark á ferlinum og að sjá hann gera þetta 39 ára gamall er mikil hvatning fyrir mig – ég vil spila eins lengi og ég get.“

,,Ég elska þennan leik og ég elska það að spila fyrir England – ég vil ekki að því ljúki á næstunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs