fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Segir Sterling að kenna sér sjálfum um – ,,Stóðst ekki væntingar í tvö ár“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, segir Raheem Sterling að kenna sjálfum sér um að hann hafi verið losaður í sumarglugganum.

Chelsea ákvað að láta Sterling fara undir lok gluggans en Arsenal samdi við enska landsliðsmanninn á lánssamningi.

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hafði ekki áhuga á að nota Sterling en hann hafði ekki beint staðist væntingar undanfarin tvö ár.

,,Stundum þurfa leikmenn að kenna sjálfum sér um þegar hlutirnir ganga ekki upp. Raheem Sterling var í þessari stöðu hjá Chelsea – hann stóðst ekki væntingar í tvö ár,“ sagði Gallas.

,,Hann skoraði ekki nóg og skapaði ekki nóg og nýi stjórinn tók þá ákvörðun að hann hafði ekki not fyrir hann í hópnum.“

,,Nú eru allir spenntir fyrir því hvað hann mun gera hjá Arsenal og stundum þurfa leikmenn einfaldlega að finna fyrir ást frá sínum þjálfara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina

Ratcliffe boðar komu sína á leik United um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum

Tekur fólk með í ferðalagið – Ætlar að láta laga skallablettina á hausnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag

Veðbankar telja það kraftaverk ef Víkingur nær að vinna á Kýpur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið

Segulómun Arons Einars lokið og ljóst að hann mætir ekki í landsliðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs

Allt í steik hjá Manchester United í gær vegna veðurs