fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa fáir lent í því sama og markvörðurinn Lukas Hradecky lenti í á sínum tíma eða fyrir um fimm árum síðan.

Hradecky er landsliðsmarkvörður Finnlands en hann á ættir að rekja til Slóvakíu og var í heimsókn þar árið 2019.

Hradecky var þá nýbúinn að skrifa undir hjá Leverkusen hann hann hefur verið þar frá árinu 2018 eftir komu frá Eintracht Frankfurt.

Þessi ágæti markvörður lenti í því óheppilega atviki að rekast á björn er hann var á morgunæfingu en hann var um tíma óviss hvaða dýr væri að horfa til hans.

,,Ég sá eitthvað hreyfast í fjarska. Ég stóð ekki kyrr til að athuga hvort þetta væri björn eða hundur,“ sagði Hradecky.

,,Ég myndi ekki þykjast vera dauður ef björn væri að elta mig. Ég treysti á fæturnar og sem betur fer þá endaði þetta vel – þetta var björn.“

,,Læknateymi Leverkusen getur staðfest þetta, púlsinn hefur aldrei verið hærri en á þessu augnabliki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hnakkrifust og létu ljót orð falla þegar rætt var um Aron Einar – „Ég elska hann út af lífinu en finnst umræðan skrýtin“

Hnakkrifust og létu ljót orð falla þegar rætt var um Aron Einar – „Ég elska hann út af lífinu en finnst umræðan skrýtin“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði 25 milljónir fyrir kvöldstund með Diddy sem lofaði fallegum konum – Eiginkonan bannaði honum svo að mæta

Borgaði 25 milljónir fyrir kvöldstund með Diddy sem lofaði fallegum konum – Eiginkonan bannaði honum svo að mæta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“
433Sport
Í gær

Hörmungar United halda áfram – Maguire bjargaði stigi og Bruno fékk aftur rautt

Hörmungar United halda áfram – Maguire bjargaði stigi og Bruno fékk aftur rautt