fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumum finnst að það sé ofnotað að tala um íþróttafólk í heimsklassa, sumt á hreinlega ekki við þegar rætt er um fólk.

Sir Alex Ferguson sem stýrði Manchester United í 26 ár setti þetta eitt sinn í ágætis samhengi.

„Ef þú lest blöð eða horfir á sjónvarpið þá virðumst við ofnota þetta orð að einhver sé í heimsklassa,“ sagði Ferguson.

Ferguson vann 13 sinnum ensku úrvalsdeildina og gerði ótrúlega hluti með Manchester United en hann hætti árið 2013.

„Ég er ekki að gagnrýna eða gera lítið úr þeim leikmönnum sem spiluðu hjá mér en aðeins fjórir af þeim voru í heimsklassa,“ sagði Ferguson og taldi þá svo upp.

„Eric Cantona, Ryan Giggs, Cristiano Ronaldo og Paul Scholes,“ sagði Ferguson.

„Sá fjórði var Cristiano og var eins og stjarnan ofan á jólatréð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“

Jón Dagur um Loga: ,,Veit ekki alveg hvort hann hafi gott af þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli

Sjáðu markið: Wales komið yfir á Laugardalsvelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi
433Sport
Í gær

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla

Voru agndofa í beinni þegar hann lét þessi ummæli um Wenger falla
433Sport
Í gær

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið