fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Víkingur ræðir við bæði Hólmbert og Jón Daða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur reynir að finna sér framherja og samkvæmt Dr. Football er samtalið við Hólmbert Aron Friðjónsson og Jón Daða Böðvarsson virkt.

Báðir þessir íslensku framherjar eru án félags eftir að samningar þeirra við félög erlendis runnu út.

Jón Daði lék síðast með Bolton í Englandi en er án félags, hann hefur æft með KR og Selfossi hér á landi en Víkingur hefur áhuga.

Getty Images

Hólmbert Aron hjálpaði Holstein Kiel að komast upp í þýska úrvalsdeildina en fór svo frá félaginu.

Víkingur er í meiðslum í fremstu víglínu og vilja samkvæmt hlaðvarpinu vinsæla bæta við framherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talar um ósanngjarna gagnrýni stuðningsmanna United – ,,Það er of mikið ef þú spyrð mig“

Talar um ósanngjarna gagnrýni stuðningsmanna United – ,,Það er of mikið ef þú spyrð mig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Náði að spila 100 landsleiki á níu árum og er einnig markahæstur í sögunni

Náði að spila 100 landsleiki á níu árum og er einnig markahæstur í sögunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona gæti Arsenal stillt upp í stórleiknum á sunnudag í fjarveru lykilmanna

Svona gæti Arsenal stillt upp í stórleiknum á sunnudag í fjarveru lykilmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne hótar því að hætta í landsliðinu – Sakar samherja sína um leti og aumingjaskap

De Bruyne hótar því að hætta í landsliðinu – Sakar samherja sína um leti og aumingjaskap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir gefast upp á Trippier

Tyrkirnir gefast upp á Trippier
433Sport
Í gær

Martial áfram atvinnulaus – Gerði tvær óraunhæfar kröfur

Martial áfram atvinnulaus – Gerði tvær óraunhæfar kröfur
433Sport
Í gær

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“