fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Liverpool enn með klærnar úti og vilja enska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur gríðarlegan áhuga á Anthony Gordon kantmanni Newcastle. Liverpool Echo segir frá þessu í dag.

Liverpool hafði áhuga á að kaupa þennan 23 ára gamla kantmann í júní en síðan hefur hægst á málinu.

Staðarblaðið í Liverpool segir að málið sé enn í vinnslu og Liverpool skoði málið.

Gordon kom til Newcastle fyrir átján mánuðum frá Everton og hefur síðan þá vakið athygli fyrir vaska framgöngu.

Gordon hefði áhuga á að fara aftur heim í Bítlaborgina og spila fyrir rauða liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“