fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Hafnar nýjum samningi og vill fara til Manchester

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 18:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denzel Dumfries, leikmaður Inter Milan, hefur hafnað því að ræða við félagið um nýjan samning.

Frá þessu greinir Athletic en Dumfries er með eitt markmið í huga og er það að semja á Englandi.

Dumfries hefur mikinn áhuga á að spila fyrir Manchester United en enska félagið hefur sýnt honum mikinn áhuga.

Um er að ræða hægri bakvörð eða vængbakvörð sem er hluti af hollenska landsliðinu og hefur spilað nokkuð vel á Ítalíu.

Aaron Wan-Bissaka er líklega á förum frá United í sumar og gæti Dumfries leyst hann af hólmi í vörninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli

Ný ummæli Cristiano Ronaldo um Manchester United vekja athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósætti í Katalóníu – Forráðamenn Barcelona vilja aðgerð en hann neitar

Ósætti í Katalóníu – Forráðamenn Barcelona vilja aðgerð en hann neitar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli
433Sport
Í gær

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“