fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Chelsea fær leikmann fyrir fyrirliðann

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 18:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fær leikmann í skiptum fyrir miðjumanninn Conor Gallagher en frá þessu greina spænskir miðlar.

Gallagher er að skrifa undir hjá Atletico Madrid og fá þeir ensku sóknarmann á móti sem ber nafnið Samu Omorodion.

Omorodion er ekki nafn sem margir kannast við en hann er 20 ára gamall og lék með Alaves á síðustu leiktíð.

Spánverjinn er 193 sentímetrar á hæð og gekk í raðir Atletico í fyrra frá Granada en spilaði aldrei leik.

Chelsea sér eitthvað í þessum ágæta leikmanni en hann skoraði átta mörk í 35 leikjum fyrir Alaves í efstu deild síðasta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“

Heppinn að vera á lífi eftir að hafa rekist á björn á morgunæfingu – ,,Púlsinn hefur aldrei verið hærri“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

U21 landsliðið tapaði gegn Wales

U21 landsliðið tapaði gegn Wales
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vont versnar fyrir stuðningsmenn Arsenal – Þurfti að nota hækjur og komst ekki í skó þegar hann fór í einkaflugvélina

Vont versnar fyrir stuðningsmenn Arsenal – Þurfti að nota hækjur og komst ekki í skó þegar hann fór í einkaflugvélina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra