fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Bayern Munchen dregur sig úr kapphlaupinu – Samkomulag var í höfn

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 19:27

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur ákveðið að draga sig úr kapphlaupinu um varnarmanninn öfluga Jonathan Tah.

Frá þessu greinir Kicker í Þýskalandi en Tah hefur verið orðaður við Bayern í allt sumar – hann er leikmaður Leverkusen.

Tah neitaði sjálfur að framlengja samning sinn við Leverkusen til að komast annað og náði samkomulagi við Bayern.

Leverkusen vildi fá tilboð frá Bayern fyrir helgi sem varð til þess að það síðarnefnda hætti við og mun leita annað í sumarglugganum.

Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur leikið með Leverkusen frá 2015 en hann hafði náð samningum við Bayern. Leverkusen samþykkti þó ekki kauptilboð Bayern og heimtaði hærri upphæð sem kostaði skiptin að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“