fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Stórstjarnan birti sjaldgæfa mynd af sér á heimilinu – Besti vinurinn fékk að fylgja með

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 19:30

Messi og vinir ásamt mökum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi birti sjaldgæfa mynd af sjálfum sér á samskiptamiðla í gær en þar sást hann á heimili sínu í Bandaríkjunum.

Messi er ekki mikið fyrir það að birta myndir af sínu einkalífi en hefur þó birt myndir af sér, eiginkonu og börnum á Instagram.

Að þessu sinni birti Messi mynd af sér og hundinum Abu sem fáir hafa fengið að sjá en hann er í eigu fjölskyldunnar.

Abu er púðluhundur og er afskaplega vinalegur að sögn Messi sem sat í sófanum heima hjá sér er myndin var tekin.

Messi er leikmaður Inter Miami í Bandaríkjunum í dag en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og Paris Saint-Germain.

Myndina má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

U21 landsliðið tapaði gegn Wales

U21 landsliðið tapaði gegn Wales
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“

,,Ekki líklegt að Arteta hringi í mig í kvöld og hrósi mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal án þriggja miðjumanna sem hefðu byrjað gegn Tottenham

Arsenal án þriggja miðjumanna sem hefðu byrjað gegn Tottenham