fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður United og Englandsmeistari gerist boxari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 12:30

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Simpson fyrrum leikmaður Manchester United og Leicester er á leið inn í boxhringinn og mun þar berjast í fyrsta sinn í lok mánaðar.

Áhrifavaldurinn KSI stendur fyrir kvöldinu en hann hefur undanfarið verið með stór kvöld.

Simpson kynnti í vikunni að 19 ára ferill hans sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda.

Simpson ólst upp hjá Manchester United en hann varð Englandsmeistari með Leicester árið 2016. Hann lék einnig með Sunderland, Ipswich, Blackburn og Newcastle.

Simpson er 37 ára gamall en hann mun berjast við Danny Aarons sem er Youtube stjarna líkt og KSI.

KSI hélt stórt kvöld í Manchester á síðasta ári en fer nú til Dublin þar sem Simpson þreytir frumraun sína í boxi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti endað í fangelsi – Hefði getað orðið bestur í heimi en elskaði McDonalds

Gæti endað í fangelsi – Hefði getað orðið bestur í heimi en elskaði McDonalds
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert neitaði sök þegar hann gekk inn í dómsal í morgun

Albert neitaði sök þegar hann gekk inn í dómsal í morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lunin að framlengja við Real

Lunin að framlengja við Real
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði óvænt að yfirgefa Chelsea – ,,Þetta var sérstakt“

Íhugaði óvænt að yfirgefa Chelsea – ,,Þetta var sérstakt“
433Sport
Í gær

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar

United sagt hafa tekið ákvörðun – Þessir þrír fara allir frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Chilwell sá eini sem Chelsea hefur ekki tekist að henda út

Chilwell sá eini sem Chelsea hefur ekki tekist að henda út