fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Útlit fyrir að Kane muni taka þátt í endurkomunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að sóknarmaðurinn Harry Kane fái að mæta sínum fyrrum liðsfélögum í Tottenham.

Max Eberl, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að Kane sé að snúa aftur eftir smávægileg meiðsli.

Talið var að Kane yrði ekki klár fyrir leikinn gegn Tottenham sem verður spilaður eftir þrjá daga.

Eberl staðfestir þó að Englendingurinn muni ferðast með liðinu til London og er útlit fyrir að hann taki þátt.

Kane var samningsbundinn Tottenham allan sinn feril áður en hann ákvað að yfirgefa félagið fyrir Bayern í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“