fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Eru enn á eftir Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli er enn að vinna í því að fá Romelu Lukaku framherja Chelsea. Sky Sports segir frá.

Chelsea vill fá 35 milljónir punda fyrir framherjann frá Belgíu sem hefur verið á láni hjá Inter og Roma síðustu tvö ár.

Antonio Conte stjóri Napoli leggur alla áherslu á að fá LUkaku.

Chelsea var að skoða að fá Victor Osimhen frá Napoli en það er úr sögunni.

Osimhen mun þó að öllum líkindum fara frá Napoli en Arsenal og PSG eru meðal liða sem vilja fá hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar

Romano segir fólki að fylgjast með – Maðurinn sem hafnaði Liverpool í sumar gæti komið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sökuð um að nota frægt eftirnafn til að græða vel á heimatilbúnu klámi

Sökuð um að nota frægt eftirnafn til að græða vel á heimatilbúnu klámi
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vont versnar fyrir stuðningsmenn Arsenal – Þurfti að nota hækjur og komst ekki í skó þegar hann fór í einkaflugvélina

Vont versnar fyrir stuðningsmenn Arsenal – Þurfti að nota hækjur og komst ekki í skó þegar hann fór í einkaflugvélina
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“
433Sport
Í gær

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu