fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Þurfti að velja á milli eigin leikmanna og svaraði – Þessi verður valinn bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur valið á milli leikmanna liðsins og er með sína skoðun á hver mun vinna Ballon d’Or í lok árs.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent besta leikmanni heims fyrir hvert ár en allavega þrír leikmenn Real koma til greina.

Vinicius Junior verður fyrir valinu að mati Ancelotti en liðsfélagar hans í Real, Dani Carvajal og Jude Bellingham koma einnig til greina.

,,Mín skoðun á hver mun vinna verðlaunin, Vinicius Junior því hann er afskaplega hæfileikaríkur leikmaður,“ sagði Ancelotti.

,,Hann stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Það er rétt að Carvajal hafi einnig verið frábær og hann vann deildina, Meistaradeildina og EM.“

,,Jude átti einnig stórkostlegt tímabil, vann deildina og Meistaradeildina. Hann var besti leikmaður deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áttum aldrei séns að mati Lárusar Orra – Kári Árna talar um hægeldun

Áttum aldrei séns að mati Lárusar Orra – Kári Árna talar um hægeldun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og eru búnir að semja við annan aðila

Liverpool að hætta í Nike og eru búnir að semja við annan aðila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn