fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Segir að hann sé of gamall fyrir liðið – ,,Spilað mest 10-12 deildarleiki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 12:00

James skellti sér á snekkju í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að Lazio ákveði að semja við kólumbísku stórstjörnuna James Rodriguez í sumar.

Þetta segir Angelo Fabiani, yfirmaður knattspyrnumála Lazio, en James hefur verið orðaður við félagið.

James er 33 ára gamall en hann er fyrrum leikmaður liða eins og Porto, Monaco, Real Madrid og Everton.

Eftir frábæra frammistöðu á Copa America í sumar er James orðaður við ýmis félög en útlit er fyrir að hann endi ekki hjá Lazio.

Fabiani talar um aldur leikmannsins og telur að miðjumaðurinn sé einfaldlega og gamall fyrir verkefnið hjá Lazio.

,,Hann er frábær leikmaður en hann er yfir 33 ára gamall og á síðustu árum hefur hann mest spilað 10-12 deildarleiki,“ sagði Fabiani.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni