fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Hlæja að tilboðinu og er útlitið svart fyrir leikmanninn – Fáanlegur á mun minni upphæð á næsta ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hlegið að tilboði Barcelona í sóknarmanninn Dani Olmo sem lék með Spánverjum á EM í sumar.

Olmo er leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi en hann var einn af bestu leikmönnum Spánar á EM í sumar.

Liðið fór alla leið og vann mótið en Olmo var óvænt stjarna og vakti mikla athygli fyrir sína frammistöðu.

Leipzig hefur hafnað tveimur tilboðum frá Barcelona hingað til en það seinna var um 65 milljónir evra samanlagt.

Leipzig hefur engan áhuga á að ræða sölu á leikmanninum fyrir þá upphæð að sögn Sport á Spáni og hlær að tilraun spænska stórliðsins.

Olmo vill sjálfur spila fyrir Barcelona en félagið þarf að bjóða rétt verð svo sá draumur geti orðið að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“

Konan hélt framhjá honum og hann fékk ekki vinnuna vegna þess – „Ég er venjuleg manneskja, ég elska að kúra“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“

Hareide svekktur – „Barnarleg mistök sem kosta okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áttum aldrei séns að mati Lárusar Orra – Kári Árna talar um hægeldun

Áttum aldrei séns að mati Lárusar Orra – Kári Árna talar um hægeldun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og eru búnir að semja við annan aðila

Liverpool að hætta í Nike og eru búnir að semja við annan aðila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn